fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Fimm íslenskir lögreglumenn sendir á HM – Sýna frá störfum sínum á Instagram

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm íslenskir lögreglumenn eru þessa daga staddir á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í Rússlandi. Þetta er í annað sinn sem embætti ríkislögreglustjóra sendir lögregluþjóna á stórmót í fótbolta en fyrir tveimur árum sendi embættið lögreglumenn á Evrópumótið í Frakklandi.

Hópurinn sem sendur var í verkefnið samanstendur af þremur konum og tveimur körlum. Tveir þeirra vinna í bækistöðvum í alþjóðlegri stjórnstöð í Moskvu á meðan hinir þrír ferðast á milli leikstaða Íslands.

Hópurinn hefur verið duglegur að sýna frá verkefnum sínum á Instagram-síðu Ríkislögreglustjóra en af myndunum að dæma eru verkefnin ólík. DV tók saman nokkrar myndir sem hópurinn hefur deilt með fylgjendum sínum.

https://www.instagram.com/p/BkANTUYATb4/?taken-by=rikislogrstj

 

https://www.instagram.com/p/BkDHvOrgOW1/?taken-by=rikislogrstj

https://www.instagram.com/p/BkNuVJqgwDi/?taken-by=rikislogrstj

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu
Fréttir
Í gær

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði
Fréttir
Í gær

Össur bendir á manninn sem gæti reist VG við – „Hann er maður að mínu skapi“

Össur bendir á manninn sem gæti reist VG við – „Hann er maður að mínu skapi“
Fréttir
Í gær

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart
Fréttir
Í gær

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina