fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Fimm íslenskir lögreglumenn sendir á HM – Sýna frá störfum sínum á Instagram

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm íslenskir lögreglumenn eru þessa daga staddir á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í Rússlandi. Þetta er í annað sinn sem embætti ríkislögreglustjóra sendir lögregluþjóna á stórmót í fótbolta en fyrir tveimur árum sendi embættið lögreglumenn á Evrópumótið í Frakklandi.

Hópurinn sem sendur var í verkefnið samanstendur af þremur konum og tveimur körlum. Tveir þeirra vinna í bækistöðvum í alþjóðlegri stjórnstöð í Moskvu á meðan hinir þrír ferðast á milli leikstaða Íslands.

Hópurinn hefur verið duglegur að sýna frá verkefnum sínum á Instagram-síðu Ríkislögreglustjóra en af myndunum að dæma eru verkefnin ólík. DV tók saman nokkrar myndir sem hópurinn hefur deilt með fylgjendum sínum.

https://www.instagram.com/p/BkANTUYATb4/?taken-by=rikislogrstj

 

https://www.instagram.com/p/BkDHvOrgOW1/?taken-by=rikislogrstj

https://www.instagram.com/p/BkNuVJqgwDi/?taken-by=rikislogrstj

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Líkamsárás í Kópavogi – Nefbraut konu

Líkamsárás í Kópavogi – Nefbraut konu
Fréttir
Í gær

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa
Fréttir
Í gær

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar stendur yfir á Selfossi

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar stendur yfir á Selfossi
Fréttir
Í gær

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu
Fréttir
Í gær

Heimsþekktur grínisti gerði óspart grín að nafni íslenskrar konu – „Er það í alvöru nafnið þitt?“

Heimsþekktur grínisti gerði óspart grín að nafni íslenskrar konu – „Er það í alvöru nafnið þitt?“
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Afi Margrétar sagði föður hennar hafa setið til borðs með ullarhúfu á höfðinu til að leyna áverkum

Súlunesmálið: Afi Margrétar sagði föður hennar hafa setið til borðs með ullarhúfu á höfðinu til að leyna áverkum