fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Fimm íslenskir lögreglumenn sendir á HM – Sýna frá störfum sínum á Instagram

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm íslenskir lögreglumenn eru þessa daga staddir á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í Rússlandi. Þetta er í annað sinn sem embætti ríkislögreglustjóra sendir lögregluþjóna á stórmót í fótbolta en fyrir tveimur árum sendi embættið lögreglumenn á Evrópumótið í Frakklandi.

Hópurinn sem sendur var í verkefnið samanstendur af þremur konum og tveimur körlum. Tveir þeirra vinna í bækistöðvum í alþjóðlegri stjórnstöð í Moskvu á meðan hinir þrír ferðast á milli leikstaða Íslands.

Hópurinn hefur verið duglegur að sýna frá verkefnum sínum á Instagram-síðu Ríkislögreglustjóra en af myndunum að dæma eru verkefnin ólík. DV tók saman nokkrar myndir sem hópurinn hefur deilt með fylgjendum sínum.

https://www.instagram.com/p/BkANTUYATb4/?taken-by=rikislogrstj

 

https://www.instagram.com/p/BkDHvOrgOW1/?taken-by=rikislogrstj

https://www.instagram.com/p/BkNuVJqgwDi/?taken-by=rikislogrstj

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ljósi varpað á það sem gerðist í jólaboði Conan O‘Brien – Nokkrum tímum síðar átti harmleikurinn sér stað

Ljósi varpað á það sem gerðist í jólaboði Conan O‘Brien – Nokkrum tímum síðar átti harmleikurinn sér stað
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

„Slæmt að sjá unga vinsæla tónlistarkonu nota reykingar sem sjálfsagðan hlut í sínu efni“

„Slæmt að sjá unga vinsæla tónlistarkonu nota reykingar sem sjálfsagðan hlut í sínu efni“
Fréttir
Í gær

Lögreglan neyddi Simon til að gefa falskan vitnisburð: „Þremur vélbyssum var miðað á höfuðið á mér“

Lögreglan neyddi Simon til að gefa falskan vitnisburð: „Þremur vélbyssum var miðað á höfuðið á mér“
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna með óvænta skoðun á styttingu atvinnuleysisbótatíma – „Nú verð ég sennilega drepin“

Sólveig Anna með óvænta skoðun á styttingu atvinnuleysisbótatíma – „Nú verð ég sennilega drepin“
Fréttir
Í gær

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“