fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Lítt þekkt ættartengsl: Alþingiskonan og útvarpsmaðurinn

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 16. júní 2018 13:00

Gunnlaugur Helgason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum settist Píratinn Sara Elísa Þórðardóttir á þing sem varamaður fyrir Helga Hrafn Gunnarsson. Sara, sem er myndlistarmaður að mennt, hefur látið til sín taka í þjóðfélagsumræðunni, sérstaklega á samfélagsmiðlum auk þess sem hún hefur látið til sín taka í hinum ýmsu mótmælum gegn stefnu yfirvalda. Móðurbróðir Söru Elísu er hinn þjóðþekkti útvarpsmaður og húsasmíðameistari Gunnlaugur Helgason, betur þekktur sem Gulli Helga, sem leiðir landsmenn inn í daginn í Í bítinu á Bylgjunni ásamt Heimi Karlssyni.

 

Sara Elísa Þórðardóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar