fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Prestur setur spurningamerki við milljónirnar sem fara í prestsþjónustu á Landspítalanum: „Ha í alvörunni??????“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. júní 2018 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landspítalinn varði 84 milljónum króna í laun, launatengd gjöld og annan rekstrarkostnað presta og djákna við spítalann í fyrra, alls eru níu prestar eða djáknar eru starfandi við Landspítalann og sinna sálgæslu við spítalann. Fréttablaðið greindi frá þessu í gær og vakti fréttin hörð viðbrögð víða í netheimum, telja margir að með þessu sé spítalinn ekki að forgangsraða fjármunum í þágu sjúklinga.

Hildur Eir Bolladóttir, prestur á Akureyri, er þekkt fyrir að standa ekki á skoðunum sínum og setur stórt spurningamerki við þetta, í hæðnistón, á Fésbók:

„Ha í alvörunni?????? Er verið að eyða öllum þessum pening í einhverja kuklara sem þykjast vera með eitthvað 6- 7 ára nám í að veita fólki áfallahjálp, sálgæslu og sálrænan stuðning,“ spyr Hildur og veltir fyrir sér hvort það væri ekki nær að kaupa kvíðastillandi lyf fyrir þessa upphæð:

„Væri ekki nær að kaupa bara Sobril fyrir sama pening og segja þessum trúarnötturum að hypja sig út af spítalanum, ég spyr nú bara, þarf alltaf að vera samtal? Þarf alltaf að vera nærvera? Er ekki bara hægt að bjóða upp á einhverja deyfingu?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir að valdastéttin þoli ekki uppgang Höllu Hrundar – „Íslenskur almenningur sér í gegnum þetta“

Segir að valdastéttin þoli ekki uppgang Höllu Hrundar – „Íslenskur almenningur sér í gegnum þetta“
Fréttir
Í gær

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi