fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Myndband: Robbie Williams sendi áhorfendum puttann á opnunarhátíð HM

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistaramótið í fótbolta hófst í Rússlandi í dag. Það var enginn annar en Robbie Williams sem sá um að skemmta áhorfendum á opnunarhátíðinni sem var hin glæsilegasta. Það vakti hins vegar athygli þegar söngvarinn geðþekki sendi áhorfendum puttann í miðju lagi.

Atvikið hefur vakið mikla athygli og hafa margir lýst yfir undrun sinni á samfélagsmiðlum. Sjáðu myndband af atvikinu í spilaranum hér að neðan.

https://www.youtube.com/watch?v=95SfH8Qii6Q

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“