fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

Emmsjé Gauti sendir frá sér rosalegt myndband: „Það vilja allir vera eins og ég”

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Emmsjé Gauti sendi í dag frá sér nýtt lag og myndband við lagið Eins og ég. Myndbandið er afar glæsilegt og meðal annars tekið upp í Jarðböðunum við Mývatn þar sem Gauti hélt nýverið tónleika. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Það er Baldvin Vernharðsson sem á heiðurinn af þessu glæsilega myndbandi sem tekið var upp á hringferð Gauta um landið, þar sem hann spilaði á 13 stöðum á 13 dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vínelskur og auralaus þjófur fór ítrekað út að borða

Vínelskur og auralaus þjófur fór ítrekað út að borða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotamaður dæmdur fyrir að stela lyfjum og seðlum úr apóteki

Síbrotamaður dæmdur fyrir að stela lyfjum og seðlum úr apóteki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“