fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Líf var mjög trúuð sem barn: „Ég tók þá ákvörðun 10 ára gömul að skíra mig“

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 23. maí 2018 16:00

Líf Magneudóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar og oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, mætti á Beina línu DV í dag. Þar svaraði Líf spurningum lesenda, meðal þess sem hún ræddi voru leikskólamál og hugsanlegt samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Það voru þó allar spurningarnar stjórnmálalegs eðlis, en þeirra sneri að persónulegri trú hennar. Sagði Líf að hún tryði ekki á Guð í dag en hafi verið mjög trúuð sem barn.

Trúir þú á Guð?

„Nei. Ég gerði það sem barn. Ég var mjög trúuð sem barn. Ég hef ekki fengið neitt sérstakt kristilegt uppeldi. Svo þegar ég var 10 ára þá fannst mér ég þurfa að ráða bót á því. Ég tók þá ákvörðun 10 ára gömul að skíra mig,“ sagði Líf. Hún bauð ekki til veislu.

„Ég heyrði bara í fjölskylduprestinum og hann skírði mig í Neskirkju. Móðursystir mín var guðmóðir mín. Ég man þetta nú ekki alveg. Ég trúi ekki á Guð.“

Hér fyrir neðan má sjá Líf á Beinni línu:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“
Fréttir
Í gær
Hera úr leik