fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

Ekið á níu ára stúlku á reiðhjóli – Ung kona féll af hestbaki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 28. apríl 2018 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust eftir klukkan 15 í dag var tilkynnt um umferðaslys í Vogahverfi. Ekið var á 9 ára stúlku á reiðhjóli. Sem betur fer eru meiðsli hennar talin vera minni háttar.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar í dag. Hálftíma fyrr var tilkynnt um slys á Sörlaheiði. Tvítug kona féll af hestbaki og hlaut höfuðáverka. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um líðan konunnar.

Um hálfníu leytið í morgun var tilkynnt um innbrot í bílskúr í Garðabæ eða Hafnarfirði. Var verkfærum stolið og er málið í rannsókn. Á ellefta tímanum í morgun var síðan tilkynnt um innbrot í bíl í Fossvogi. Var miklu af verkfærum stolið og er málið í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út