fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Lést eftir að hafa misst meðvitund í Heimakletti

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður sem hneig meðvitundarlaus niður í Heimakletti í Vestmannaeyjum í kvöld er látinn. Maðurinn var í gönguferð ásamt hópi fólks þegar hann hneig niður. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum.

Vefur Morgunblaðsins greinir frá þessu.

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna atviksins en endurlífgunartilraunir voru gerðar á manninum á staðnum. Að því er Morgunblaðið greinir frá var maðurinn heimamaður í Vestmannaeyjum. Ekki er hægt að greina frá nafni hans að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd