fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Húsbrot í Skipholti og brennuvargur á Óðinsgötu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 22. apríl 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um kvöldmatarleytið í gær var tilkynnt til lögreglu um ölvaðan mann fara inn í íbúðarhúsnæði við Skipholt og vildi maðurinn ekki fara þaðan út. Maðurinn mun einnig hafa verið að ganga í akbrautum móti umferð. Hann var handtekinn og færður á lögreglustöð og síðar vistaður vegna ástands í fangageymslu lögreglu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að á tíunda tímanum í gærkvöld var tilkynnt um eld við Óðinsgötu. Þar var maður handtekinn, grunaður um íkveikju og var hann vistaður fyrir rannsókn málsins í fangageymslu lögreglu.

Á fimmta tímanum í morgun var tilkynnt um eld í húsi við Boðagranda.  Eldurinn var í eldhúsi og var slökktur fljótt. Reykræsta þurfti húsið og er ekki vitað hvort íbúar hafi þurft aðstoð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“