fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Skipverjar Polar Nanoq minntust Birnu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. mars 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skipverjar Polar Nanoq héldu í heiðri minningu Birnu Brjánsdóttur á dögunum með því að setja blómsveig á leiði hennar. Thomas Möller Olsen, morðingi hennar, var skipverji á þeim togara en hann hlaut 19 ára fangelsisdóm í september.

RÚV greinir frá þessu og vitnar í grænlenska dagblaðið Sermitsiaq. Þar kemur fram að blómsveigurinn hafi komið til Íslands fyrir nokkrum vikum en áhöfnin lagði hann á leiði Birnu nýverið. Áhafnarmeðlimir ákváðu að gera þetta af sjálfsdáðum en vildu ekki hitta móður Birnu, Sigurlaugu Hreinsdóttur, þar sem þeir vildu ekki valda henni óþarfa sárindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“