fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Bjóða upp á siglingar á HM-leiki Íslands

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtækið Bjarmaland ferðaskrifstofa hefur tekið að sér sölu á siglingum til keppnisborga Íslands á HM í knattspyrnu sem haldin verður í Rússlandi í júní og júlí næsta sumar. Einnig selur liðið hótelgistingu á stöðunum.

Bjarmaland hefur öll tilskilin leyfir fyrir þessari sölu frá Samgöngustofu en til að tryggja sér ferð þarf að greiða 100.000 króna staðfestingargjald. Ef ekki verður af ferðinni verður allt endurgreitt. Til að tryggja sér káetur á efri þilförum er hægt að greiða ferðina upp í topp fyrirfram.

Hægt er að framselja káetupláss til annars aðila, þ.e. nafnabreyting í skipið er leyfð.

Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni bjarmaland.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa