fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Fitusmánun hjá Ísdrottningunni? Ásdís Rán gerir athugasemd við vaxtarlag keppanda í Ungfrú Ísland

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 27. ágúst 2017 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Er búið að breyta stöðlunum í Miss World eða er hún bara uppfyllingarefni til að sýnast fyrir íslenska feministann?“ spyr hin þekkta fyrirsæta Ásdís Rán í snappi á IceQueen Snapchat og birtir mynd af Stefaníu Töru Þrastardóttur sem kosin var vinsælasta stúlkan í keppninni Ungfrú Ísland sem haldin var í Hörpu í gærkvöld. Ólafía Ósk Finnsdóttir hreppti titilinn Ungfrú Ísland.

Stefanía Tara Þrastardóttir er nokkuð þéttvaxnari en tíðkast hefur um keppendur í fegurðarsamkeppni á borð við þessa og er þátttaka hennar talin til marks um breytt viðhorf. Ljóst er að Ásdísi Rán er ekki að skapi að þéttvaxnar stúlkur taki þátt í fegurðarsamkeppni miðað við þessi ummæli sem hafa vakið nokkra athygli.

Stefanía var kjörin vinsælasta stúlkan í atkvæðagreiðslu áhorfenda en hún er sögð vera bæði falleg og skemmtileg. Stefanía er förðunarfræðingur en vinnur auk þess með börnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi

Hafnarfjarðarkaupstaður snuðaði fyrrverandi starfsmann um 90 þúsund krónur samkvæmt dómi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“
Fréttir
Í gær

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“
Fréttir
Í gær

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla

Úrskurðuð í gæsluvarðhald í tvo daga til vegna hnífsstungu við Trönuhjalla
Fréttir
Í gær

Maður sogaðist inn í þotuhreyfil í Mílanó – Miklar raskanir á flugi

Maður sogaðist inn í þotuhreyfil í Mílanó – Miklar raskanir á flugi
Fréttir
Í gær

Viðbrögð við vafasömu Íslandsmeti stjórnarandstöðunnar – „Orðið tímabært að ríkisstjórnin bindi enda á þennan skrípaleik“

Viðbrögð við vafasömu Íslandsmeti stjórnarandstöðunnar – „Orðið tímabært að ríkisstjórnin bindi enda á þennan skrípaleik“