fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Lík fannst í Fossvogsdal

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2017 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lík fannst í Fossvogsdal í Reykjavík í gær. Vísir greinir frá því að lögreglu hafi þá borist tilkynning um að lík hefði fundist í skurði við læk skammt frá vinnusvæði.

Í frétt Vísis segir að lögregla hafi reynt að bera kennsl á líkið en talið er að um sé að ræða íslenskan karlmann á fertugsaldri. Lögregla rannsakar nú hvort að um slys sé að ræða.

Nánar er fjallað um málið hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fréttir
Í gær

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið