fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Edda vill fá grænmetisborgara nefndan eftir sér

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 22. október 2017 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krafan um að Hamborgafabrikkan hanni nýja rétti til heiðurs og í nafni landsliðskvenna í knattspyrnu hefur nú vaknað aftur eftir stórkostlegan sigur kvennaliðsins gegn Þýskalandi fyrir helgi. Allmargir borgarar á Fabrikkunni heita í höfuðið á íþróttastjörnum og fleiri þekktum aðilum sem flestir, ef ekki allir, eru karlmenn. Fólk spyr því: Hvers vegna ekki að skýra einhverja hamborgara í höfuðið á leiðandi konum?

Ragnhildur Sverrisdóttir opnaði þessa umræðu upp á gátt í morgun eins fram kom í frétt DV í morgun.

Í umræðum undir fréttinni lagði Edda Björgvinsdóttir leikkona orð í belg á einn einstaka hátt:

Oft stakk ég því að þessum flottu eigendum að ég væri til í smá kven …. t.d. EDDAN … grænmetisborgari!!????

Fróðlegt verður að sjá hvort eigendur Fabrikkunnar bregðast við þessar áhugaverðu hugmynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Theodór: Átakanlegt að horfa á lítil börn fá kíghósta – „Eiginlega bara hósta þangað til þau blána og missa meðvitund“ 

Theodór: Átakanlegt að horfa á lítil börn fá kíghósta – „Eiginlega bara hósta þangað til þau blána og missa meðvitund“ 
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við