fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Innkalla Tuborg bjór vegna glerbrots

Auður Ösp
Miðvikudaginn 11. október 2017 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. (Ölgerðin) hefur að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað
Tuborg Classic bjór í 50 cl dósum. Ástæðan er sú að varan getur innihaldið aðskotahluti á borð við gler eða brot úr hörðu plasti.

Í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirlitinu kemur að varan sé innkölluð vegna þess að glerbrot eða brot úr hörðu plasti fundust í einni dós. Vörunni var dreift í verslanir ÁTVR um allt land.

Um er að ræða lotunúmer 02L17263 002359 og var pökkunardagurinn 20.september síðastliðinn.

Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni til Ölgerðarinnar eða í næstu verslun ÁTVR og fá nýja vöru í staðinn. Nánari upplýsingar fást hjá Ölgerðinni, Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík, í síma 412 8000 eða á netfanginu olgerdin@olgerdin.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Karlar maka krókinn í bönkunum – Gríðarlegur kynjamunur á tekjuhæstu einstaklingum

Karlar maka krókinn í bönkunum – Gríðarlegur kynjamunur á tekjuhæstu einstaklingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu