fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Garðurinn fylltist af kindum

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 7. október 2017 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lilju Rafneyju Magnúsdóttur, þingmanni Vinstri grænna, brá heldur betur í brún síðastliðinn fimmtudag. Lilja, sem stendur í kosningabaráttu þessa dagana, brá sér á landsfund flokksins í Reykjavík. En þegar suður var komið fékk hún þau skilaboð að níu kindur væru á beit í garðinum hjá henni á Suðureyri. Lilja segist stuðningsmaður sauðfjárræktar en er furðu lostin. Kímin bar hún upp spurningu til Gísla Halldórssonar bæjarstjóra um hvort búið væri að leyfa búfjárhald í bænum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði