fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Stríð við spænska ríkið

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 20. september 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gústav Níelsson sagnfræðingur stendur nú í stappi við við spænska ríkið. Gústav flutti nýverið til San Miguel de Salinas á Spáni til að „þurfa ekki aftur að skafa bílrúður“ en aðlögunin virðist ætla að taka tíma, bæði að náttúrunni og landinu. Gústav var illa bitinn af moskítóflugum en þakkar líkamsþrótti sínum og góðri umönnun það að hann sé nú á batavegi. Nú segir hann frá því að skattheimtumenn ríkisins hafi gert „ósvífna og ómálefnalega“ kröfu á þau hjónin. Hann segir að „hörkustríð“ sé í vændum en vill ekki gefa upp hver krafan sé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði