fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Pírati tekur mynd

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. september 2017 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sumar hlaut Björt Ólafsdóttir bágt fyrir að hafa tekið þátt í myndatöku í þingsal. Sögðu Píratar, sem og fleiri, að hún hefði misnotað aðstöðu sína og vanvirt þingið. Fannst mörgum það aum rök hjá ráðherra að myndin hafi ekki verið tekin inni í þingsalnum sjálfum heldur fyrir utan. Við þingsetningu síðastliðið miðvikudagskvöld fjarlægði lögreglan mótmælendur af þingpöllunum og notaði þingmaður Pírata, Björn Leví Gunnarsson, tækifærið og tók mynd inni í þingsal.

Halda skal því til haga að Björt var einnig gagnrýnd fyrir að nota myndina í auglýsingaskyni og sem greiða fyrir vinkonu sína. Þingmaður Pírata notar myndina hins vegar í pólitískum tilgangi til að vekja athygli á mótmælum yfir ræðu forsætisráðherra, en enn sem komið er hefur enginn gagnrýnt hann fyrir brot á reglum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd