fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Grunur um sæði í aftursæti fékkst ekki staðfestur: Blóð á sólskyggni

Hjálmar Friðriksson
Þriðjudaginn 22. ágúst 2017 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalmeðferð í máli Thomas Møller Olsen, sem er sakaður um að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur, hélt áfram í dag. Nú í morgun hafa bæði lögreglumenn og sérfræðingar borið vitni. Björgvin Sigurðsson, sérfræðingur við tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, bar vitni nú á ellefta tímanum.

Björgvin kom að fyrstu skoðun á Kia Rio bifreiðinni. Þar fundust blettir á afturhlera og blóðblettir á fölsum á hurðum. Þá þyrfti frekari rannsókn og blóðferlasérfræðing. Síðar rannsakaði hann aftursætið og komu þá í ljós blettir, sem lögregla taldi að væri sæði þó það hafi ekki fengist staðfest. „Grunur um sæði, fékkst hins vegar ekki svörun. Fjölmörg blóðsýni voru tekin úr bílnum. Öll sýnin úr Birnu: aftursæti, hraðamæli, sólskyggni, lofti og fleiri stöðum,“ sagði Björgvin.

Björgvin sagði að ekkert grunsamlegt hafi fundist á klæðnaði Nikolaj en það sama sé ekki hægt að segja um fatnað Thomasar. „Það var fatnaður í þvottavél, peysa og bolur. Ekkert sjáanlegt á fatnaðinum. Síðar fannst svörun á bolnum um blóð. Bómull drekkur í sig vökva, það getur verið skýring,“ sagði Björgvin.

Svo var úlpa í eigum Thomasar. „Við vinstri brjóstvasa var blóðblettur. DNA rannsakaður, úr Birnu. Kámblettur, ekki sletta,“ sagði Björgvin. Í réttarsal var sýnd mynd af af blóðbletti úr úlpunni og úlpunni sjálfri eftir lúminol próf. Björgvin gat ekki sagt til um nákvæmlega hvar blóðið kom í úlpuna. „Þvotturinn mengar rannsóknina,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“
Fréttir
Í gær

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“
Fréttir
Í gær

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boris Johnson sendur af kjörstað með skottið milli lappanna

Boris Johnson sendur af kjörstað með skottið milli lappanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti