fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Framsókn í dvala

Ritstjórn DV
Mánudaginn 31. júlí 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innan Framsóknarflokksins segja menn nú að ríki lognið á undan storminum.

Flokksþing verður í vetur og stefnir í átök og uppgjör fylkinga þeirra Sigurðar Inga Jóhannssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.

Á milli stendur varaformaðurinn Lilja Dögg Alfreðsdóttir og reynir að miðla málum.

Í logninu hreyfist fylgi flokksins lítt upp á við í könnunum þótt ríkisstjórnin glími við fáheyrðar óvinsældir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd