fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

„Þú ert dauður“

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 12. maí 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa, sunnudaginn 23. ágúst 2015 við Ægisgötu í Reykjavík, hótað lögreglumanni sem var við skyldustörf lífláti.

Sagði maðurinn við lögregluþjóninn: „Þú ert dauður“ og „næst þegar ég sé þig þá ætla ég að drepa þig, helvítis fíflið þitt.“
Maðurinn mætti ekki þegar málið var þingfest og var hann því dæmdur á grundvelli fyrirliggjandi gagna.

Dómurinn yfir manninum er skilorðsbundinn til tveggja ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“