fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Sigurður Ingi tapar trausti

Kolbrún Bergþórsdóttir
Föstudaginn 28. apríl 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 22. apríl síðastliðinn höfðu Sigurður Ingi Jóhannsson og Lilja Dögg Alfreðsdóttir boðað komu sína til Akureyrar að hitta flokksmenn. Það vakti athygli að þangað mætti Sigurður Ingi einn og ræddi við fámennan hóp í helsta vígi Sigmundar Davíðs. Skipuleggjendur sögðu Lilju hafa boðað forföll vegna veikinda í fjölskyldunni en margir Framsóknarmenn tóku því með fyrirvara og telja það tengjast átökum í flokknum. Gunnar Bragi Sveinsson hefur sagt stöðuna djöfullega en Lilja Dögg bar það til baka á Eyjunni. Ljóst er að ólga er á meðal flokksmanna og segja innmúraðir Framsóknarmenn að Sigurður Ingi tapi trausti með hverjum degi sem líður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd