fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Aðvörun frá lögreglunni: Bjóða íslenskum stúlkum að gerast fyrirsætur í Kanada

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2017 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur að undanförnu haft til skoðunar mál er varðar erlent fyrirtæki sem hefur sett sig í samband við íslenskar stúlkur í þeim erindagjörðum að fá þær til þess að sinna módelstörfum í Kanada.“

Þetta kemur fram í mikilvægu skeyti frá lögreglunni sem varar stúlkur hér á landi við að þiggja slík boð sem og kanna gaumgæfilega það fyrirtæki sem á í hlut.

Þá biður lögreglan þær stúlkur sem hefur verið haft samband við af svikahröppunum að ræða við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í gegnum facebooksíðu embættisins eða netfangið abending@lrh.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Í gær

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síbrotakona á Suðurnesjum dæmd

Síbrotakona á Suðurnesjum dæmd