fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Þrír til viðbótar handteknir í Stokkhólmi

Yfirheyrslur hafnar yfir hinum grunaða

Ritstjórn DV
Laugardaginn 8. apríl 2017 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjár manneskjur voru handteknar í Stokkhólmi í dag vegna árásarinnar í gær þar sem vörubíl var ekið inn í mannfjölda. Lögreglan handtók 39 ára gamlan mann í gær vegna árásarinnar. Fólkið sem handtekið var í dag var í bíl sem er talinn tengjast árásarmanninum. Aftonbladet greinir frá þessu.

Yfirheyrslur hófust í dag yfir manninum sem handtekinn var í gær en hann er talinn bera ábyrgð á dauða minnst fjögurra einstaklinga og hafa slasað fjölda annarra.

Lögreglan í Stokkhólmi hefur ekki viljað tjá sig um aðgerðir sínar í málinu. „Við höfum sagt það frá upphafi að við munum fara varlega í að gefa upplýsingar um svo alvarlegt mál til að gæta hagsmuna fólks,“ segir Kjell Lindgren lögreglumaður í Stokkhólmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði