fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Illugi skrifar þingmönnum bréf: Vill láta rannsaka einkavæðingu bankanna

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. mars 2017 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég skrifaði öllum þingmönnum bréf í morgun og spurði hvort þeir vildu framfylgja ályktun Alþingis um þriggja manna rannsóknarnefnd um einkavæðingu bankanna.“ Svo skrifar Illugi Jökulsson, rithöfundur og fjölmiðlamaður á Facebook.

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í gær að búið væri að skoða einkavæðingu bankanna margoft og að ekki væri aðkallandi að rannsaka hana. Hann vildi þó ekki útiloka að einsakir þættir yrðu rannsakaðir ef góð ástæða væri til. Hann taldi ekki ástæðu til að fara í víðtækari rannsókn á einkavæðingu bankanna.

Illugi er ekki sama sinnis. Hann biður fólk um að hjálpa sér að fá fram svör frá kjörnum fulltrúum. „Ég er þegar búinn fá allnokkur svör en bara frá þingmönnum þriggja flokka ennþá. Þeir segja allir JAHÁ! En nú er reyndar komið eitt svar frá Sjálfstæðismanni,“ skrifar Illugi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar