fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Ráðherra í málið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. febrúar 2017 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ef það eru engar aðrar málefnalegar ástæður fyrir því að þessar reglur hafa verið notaðar með þessum hætti þá munum við einfaldlega láta kippa þessu í liðinn.“ Þetta segir Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, á RÚV um mál bræðranna Baldvins Týs og Baldurs Ara, sem haldnir eru ólæknandi vöðvarýrnunarsjúkdómi. Þeir notast við hjólastóla og eiga rétt á bifreiðastyrk frá Tryggingastofnun. Fjölskyldan má hins vegar ekki samnýta styrkina til að kaupa einn bíl sem rúmar báða hjólastólana. RÚV hefur fjallað um málið.

Nú er komið á daginn að ráðherra hyggst beita sér í málinu en móðir drengjanna, Sif Hauksdóttir, segir að ákvæði vanti í reglugerð um bifreiðastyrki, sem heimili þeim sem eiga tvö fötluð börn, að fá tvo styrki. „Ég er að láta kanna þetta mál í ráðuneytinu,“ er haft eftir ráðherra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði