fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Bannað að nota slagorð

Gentle Giants kvartaði undan markaðssetningu Norðursiglingar

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðursiglingu hefur verið bannað að nota slagorðið „Carbon Neutral“ í auglýsingum sínum. Þetta kemur fram í ákvörðun Neytendastofu sem barst kvörtun frá keppinauti Norðursiglingar, Gentle Giants Hvalaferðir. Í kvörtuninni kom fram að um villandi markaðssetningu væri að ræða.

„Neytendastofa taldi að fullyrðingar sem vísi til jákvæðra eða hlutlausra umhverfisáhrifa vara eða þjónustu verði að vera settar fram á skýran, nákvæman og ótvíræðan hátt og studdar fullnægjandi gögnum. Að mati Neytendastofu var notkun Norðursiglingar á slagorðinu víðtæk og áberandi þrátt fyrir að aðeins hluti starfseminnar gæti talist án útblásturs koldíoxíðs. Taldi Neytendastofa því að um væri að ræða villandi og óréttmæta viðskiptahætti,“ segir í áliti Neytendastofu.

Var Norðursiglingu því sem fyrr segir bannað að nota slagorðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði