fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Barnaland hættir

Auður Ösp
Mánudaginn 13. júní 2016 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnendur Bland.is hafa tekið þá ákvörðun að hætta með vefsvæðið Barnaland. Notendur eru því minntir á að hafa varann á og vista hjá sér þær ljósmyndir sem þeir hafa hlaðið niður á síðuna.

Þetta kemur fram í tilkynningu sem Bland.is sendir á notendur sína í dag. Barnaland hefur hingað til verið stærsta heimasíðusvæði Íslands fyrir börn og vinsælt meðal foreldra að vista þar og deila myndum af afkomendum sínum við hin ýmsu tilefni.

„Á næstu dögum munum við hætta með Barnaland, þ.e gömlu heimasvæðin sem hugsuð voru fyrir barnamyndir o.þ.h. Við höfum þó ekki eytt neinum gögnum og þú getur hlaðið niður öllum myndunum þínum með því að smella hér – Við munum hins vegar eyða öllum gögnum eftir 90 daga, frá og með deginum í dag, 13. júní,“ segir í tilkynningunni.

Þá kemur jafnframt fram að um sé að ræða afmarkað vefsvæði, en smáauglýsingasölusíða vefsins verður áfram starfrækt. „Við munum hins vegar eftir sem áður halda úti stærsta íslenska sölutorginu, með það að markmiði að tengja saman kaupendur og seljendur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“