fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fréttir

Er þetta nýr iPhone 7?

Binda vonir við að Apple muni stækka geymslurými símans

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. maí 2016 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og sjá má á símanum hefur opi verið bætt við hjá myndavélinni. Þar er sagður eiga að koma laser sem hjálpi myndavélinni að halda fókus.
Bakhliðin. Líkt og sjá má á símanum hefur opi verið bætt við hjá myndavélinni. Þar er sagður eiga að koma laser sem hjálpi myndavélinni að halda fókus.

Kínversk vefsíða birti í gær myndir af gulllituðum síma. Síminn var merktur „iPhone“ og má gera sér vonir um að þetta sé nýr iPhone sími frá tæknirisanum Apple sem væntanlegur er í september.

Myndirnar sem láku á netið sýna að á símanum má finna laser sem hjálpar við fókusinn á myndum sem teknar eru með símanum. Þá má sjá LED-flass hjá myndavélinni.

Í frétt Daily Mail um málið kemur fram að ný rauf hafi verið sett á símann, að aftanverðu. Þessa rauf má þó aðeins finna á stærri útgáfu símans, sem líklega fær nafnið iPhone 7 Plus. Enn fremur kemur fram í frétt Daily Mail um málið að sögusagnir séu um að nýja aukahluti megi finna fyrir stærri útgáfu símanum, til dæmis lyklaborð sem svipar til lyklaborðsins sem hægt sé að fá fyrir iPad Pro.

@OnLeaks birti meðal annars þessa mynd fyrir nokkru síðan. Þar má sjá að opinu fyrir laserinn hefur ekki verið bætt við myndavélina.
Fyrstu myndirnar. @OnLeaks birti meðal annars þessa mynd fyrir nokkru síðan. Þar má sjá að opinu fyrir laserinn hefur ekki verið bætt við myndavélina.

Minni útgáfa símans er stærð símans sögð vera 138,30 x 67,12 x 7,1 mm að rúmmáli. Stærri útgáfan mun þá líklega vera 158,22 x 77,94 x 7,3 mm að rúmmáli. Þá kemur fram að rafhlaðan í nýja símanum sé um tólf prósentum stærri en þá sem finna má í iPhone 6S. Einnig er vonast eftir því að Apple muni stækka geymslurými símans í 256 gígabæt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona í stappi við tryggingafélag eftir að hún varð fyrir bíl sem ók yfir á rauðu ljósi

Kona í stappi við tryggingafélag eftir að hún varð fyrir bíl sem ók yfir á rauðu ljósi
Fréttir
Í gær

Steindór fordæmir skrif Páls – Geðveikir geta vel tjáð sig opinberlega um flókin mál

Steindór fordæmir skrif Páls – Geðveikir geta vel tjáð sig opinberlega um flókin mál
Fréttir
Í gær

Þrír árgangar í Háteigsskóla í heimakennslu vegna kórónuveirusmita

Þrír árgangar í Háteigsskóla í heimakennslu vegna kórónuveirusmita
Fréttir
Í gær

Ölvaður ók á stólpa

Ölvaður ók á stólpa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bílstjóri Strætó á fullri ferð að taka upp TikTok-myndband – „Þetta er bara algjört dómgreindarleysi“

Bílstjóri Strætó á fullri ferð að taka upp TikTok-myndband – „Þetta er bara algjört dómgreindarleysi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður hyggst opna knúsþjónustu á höfuðborgarsvæðinu – „Ég hef verið að spá í að bjóða upp á þetta fyrir svona 5.000 kall á tímann“

Sigurður hyggst opna knúsþjónustu á höfuðborgarsvæðinu – „Ég hef verið að spá í að bjóða upp á þetta fyrir svona 5.000 kall á tímann“