fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fréttir

Skaupið kostaði 28 milljónir

Kostnaðurinn svipaður og undanfarin tvö ár

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 4. janúar 2016 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaskaup Sjónvarpsins kostaði 28 milljónir króna. Þetta segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV. Þá var áhorf á skaupið 77 prósent, en 90 prósent þess áhorfs var á línulega dagskrá, eða beina útsendingu.

Þetta kemur fram á vef RÚV.

Kostnaðurinn er sá sami og undanfarin tvö ár, en ódýrari en Skaupin tvö þar áður.

Skaupið mæltist ágætlega fyrir hjá landanum ef marka má niðurstöður könnunar sem DV framkvæmdi eftir sýningu þess á gamlárskvöld. 27 prósentum fannst það frábært, 28,5 prósentum gott, 14,2 prósentum sæmilegt, 12,7 prósentum lélegt en 17,6 prósentum mjög lélegt. Rúmlega 3.500 tóku þátt í könnuninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði
Fréttir
Í gær

Fimm handteknir í tengslum við dauðsfall barnabarns Roberts de Niro

Fimm handteknir í tengslum við dauðsfall barnabarns Roberts de Niro