fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Stálheppinn Íslendingur vann 38 milljónir: Ætlar að bjóða fjölskyldunni í veiðitúr

Auður Ösp
Þriðjudaginn 31. maí 2016 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum gekk út fjórði stærsti bónusvinningurinn í Víkingalottóinu frá upphafi og var hann kominn upp í rúmlega 38,4 milljónir. Eigandi vinningsmiðans þorði þó ekki að hrósa happi of snemma.

Fram kemur í tilkynningu frá Íslenskri Getspá um hinn stálheppni vinningshafi sé búinn að vera með miða í áskrift í nokkur ár og var hann nokkurn veginn viss um þetta væru tölurnar hans sem hann heyrði lesnar upp í útdrættinum. Hann þorði þó ekki að fagna fyrr en hann var búinn að frá símtalið góða frá starfsfólki Getspár. Fékk hann þá staðfest það sem hann þorði varla að trúa.

Um er að ræða fjölskyldumann á miðjum aldri og hyggst hann halda áfram að styrkja góð málefni með því að spila í Víkingalottóinu. Hann segir það þó ekki skemma fyrir að eiga vinningsvon í leiðinni. Er hann að vonum himinlifandi með að vera 38 milljónum ríkari og ætlar að byrja á því að bjóða fjölskyldunni í góðan veiðitúr í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd