fbpx
Sunnudagur 10.nóvember 2024
Fréttir

Banna viðskiptavinum að nota algeng lykilorð

Tíu milljón árásir gerðar á hverjum degi á notendur Microsoft

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 29. maí 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölvurisinn Microsoft ætlar að bannað viðskiptavinum sínum að nota mest notuðu lykilorðin hverju sinni. Þetta er gert í öryggisskyni fyrir viðskiptavini, til að tryggja öryggi notenda Microsoft.

Lykilorð af þessu tagi er sífellt stækkandi vandamál hjá Microsoft, en þar má nefna lykilorð á borð við talnaröðina „123456“ og orð eins og „password.“ Með því að nota lykilorð af þessu tagi er auðveldara fyrir tölvuþrjóta til að brjótast inn á reikninga fólks. Þess vegna ætlar Microsoft að stöðva fólk við að nota þessi lykilorð.

Microsoft gaf út tilkynningu um málið, eftir að brotist hafði verið inn á 117 milljón LinkedIn-aðganga sem höfðu verið settir á sölu á Internetinu. Á hverjum degi sér Microsoft yfir tíu milljón árásir á aðganga viðskiptavini sína. Það þýðir að Microsoft mun setja saman lista af lykilorðum, þar sem fram kemur hvaða lykilorð sé verið að nota.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hundum boðið í bíó

Hundum boðið í bíó
Fréttir
Í gær

Falinn fjársjóður á Degi einhleypra

Falinn fjársjóður á Degi einhleypra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnar Þór segir þöggun ríkja um lífeyriskerfið á Íslandi – „Uppgjöf, skammsýni og metnaðarleysi“

Ragnar Þór segir þöggun ríkja um lífeyriskerfið á Íslandi – „Uppgjöf, skammsýni og metnaðarleysi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heilbrigðiseftirlitið hyggst endurskoða starfsleyfi Bálstofunnar

Heilbrigðiseftirlitið hyggst endurskoða starfsleyfi Bálstofunnar