fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Turner í samkeppni við Netflix og Hulu

Félagið er eitt það stærsta á sínu sviði í heiminum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. apríl 2016 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsrisinn Turner stefnir að því að opna sína eigin streymiþjónustu í haust og fara þar með í samkeppni viðNetflix og Hulu. Variety greinir frá.

Streymiþjónustan mun bera nafnið FimStruck. Markmið þjónustunnar verður að bjóða upp á yfir þúsund „art-house“ og „indie“ kvikmyndir, sem gefnar hafa verið út af Turner Classic Movies.

Innan þjónustunnar verður einnig boðið upp á frítt efni sem kostað verður með auglýsingum. Titla sem þar má finna verða meðal annars Seven Samurai og upprunalegu Mad Max-kvikmyndirnar.

Ekki hefur verið gefið upp áskrifarverð, en að sögn forsvarsmanna Turner mun það verða sambærilegt við verð hjá streymiþjónustur af svipuðum toga.

FilmStruck verður þar með nýtt heimili fyrir Criterion-safnið, en einnig mun Turner setja af stað nýja sjónvarpsstöð sem tileinkuð verður Criterion. Hingað til hefur Hulu átt streymiréttinn á Criterion efninu sem samanstendur af gömlum gullmolum úr kvikmyndasögunni.

Að auki verða aðgengilegar kvikmyndir frá „indie“ kvikmyndaverum, sem og kvikmyndir frá nokkrum stórum kvikmyndaverum á borð við Warner Bros.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir
Í gær

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar
Fréttir
Í gær

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“