fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Þetta er versta Valentínusargjöf dagsins

Útprentanir af framhjáhaldi á stefnumótasíðu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. febrúar 2016 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem lokkaði kærustu sína heim til sín í dag, Valentínusardaginn, hefur birt myndband sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum af því þegar hann gefur henni gjöf. Batt hann fyrir augun á kærustunni og lét hana svo bókstaflega horfast í augu framhjáhald sitt. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en hún sér gjöfina þegar rúmlega þrjár og hálf mínúta er liðin af myndbandinu.

Maðurinn, sem kom ekki fram undir nafni, segist hafa vitað að kærastan sín væri á stefnumótasíðu og að hann hafi sjálfur búið til reikning til að leiða hana í gildru. Í tilefni Valentínusardagsins hafi hann því stráð rósablöðum um íbúðina, útbúið kort og sýnt henni útprentanir af samtölum hennar við mann sem hún vissi ekki að væri kærasti sinn.

Margir áhorfendur á YouTube hafa hrósað manninum fyrir vasklega framgöngu en aðrir segja að myndbandið sé of langdregið. „Ekki furða að hún hafi haldið framhjá þér, þú ert rosalega pirrandi,“ skrifaði einn notandinn. Annar notandi skrifaði: „Ég er sammála, hún hefði ekki átt að halda framhjá en ef ég væri þessi kærasta hefði ég látið mig hverfa fyrir löngu.“

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=LcOm1KuPaOs&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar