fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Sjáðu Högna syngja All Out of Luck

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. febrúar 2016 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Högni Egilsson stal svo sannarlega senunni á undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gær með útgáfu sinni á einu af okkar ástsælasta Eurovision-lagi, All Out of Luck.

Líkt og fram kom á dv.is í gærkvöldi héldu sjónvarpsáhorfendur vart vatni yfir útsetningu Högna á laginu og höfðu margir á orði að farsælast væri að senda þetta lag til Stokkhólms í lokakeppnina.

Selma Björnsdóttir flutti lagið upprunalega í Eurovision árið 1999 og náði öðru sæti keppninnar. Hún tjáði sig um lagið á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi og var hún á sama máli og flestir aðrir. Kvaðst hún hafa farið að háskæla heima í sófanum þar sem hún lá með flensu.

„Högni Egilsson, hefðum betur sent þig og Glowie út um árið með þessa útgáfu hún var yndisleg. Hún hefði pottþétt unnið,“ sagði Selma, en söngkonan efnilega Glowie var Högna til halds og trausts.

Myndband af flutningi Högna er nú komið á vefinn og má sjá það hér að neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=4o-bpEZOuoY&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“