fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026

Kelly Ripa og börn endurgera 17 ára fjölskyldumynd

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 24. ágúst 2020 09:50

Kelly Ripa og börnin fyrir sautján árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan og leikkonan Kelly Ripa deildi nýlega mynd með fylgjendum sínum á Instagram þar sem hún og börn hennar endurgerðu sautján ára gamla fjölskyldumynd.

Kelly Ripa og eiginmaður hennar Mark Consuelos eiga saman þrjú börn, þau Michael, Lolu og Joaquin.

Kelly og börnin endurgerðu mynd frá 2003 með glæsibrag. Með myndunum skrifaði Kelly: „Hlutirnir virðast kannski stærri.“

Sjáðu myndirnar hér að neðan, ýttu á örina til hægri til að sjá nýju myndina.

https://www.instagram.com/p/CEH-6yxD4HI/

E! Online tók saman nokkrar myndir af fjölskyldunni í gegnum tíðina sem má skoða hér að neðan.

Mark, Kelly og Michael árið 2001.
Litla fjölskyldan árið 2003.
Lola útskrifuð.
Sá yngsti útskrifaður úr framhaldsskóla.
Skemmtilegt í skíðaferð.
Spennt á jóladag.
Öll fjölskyldan mætt til að styðja mömmuna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Orðið á götunni: Ólán Sjálfstæðisflokksins tekur engan enda

Orðið á götunni: Ólán Sjálfstæðisflokksins tekur engan enda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“
433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
EyjanFastir pennar
Í gær

Thomas Möller skrifar: Hugleiðing um áramót

Thomas Möller skrifar: Hugleiðing um áramót
Fréttir
Í gær

Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda

Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda
Fókus
Í gær

Oprah sleppti því að nota þyngdarstjórnunarlyf í 12 mánuði og afhjúpar hvað gerðist

Oprah sleppti því að nota þyngdarstjórnunarlyf í 12 mánuði og afhjúpar hvað gerðist
433
Í gær

Liverpool vill fá sinn mann til baka strax í janúarglugganum

Liverpool vill fá sinn mann til baka strax í janúarglugganum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.