fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Kelly Ripa og börn endurgera 17 ára fjölskyldumynd

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 24. ágúst 2020 09:50

Kelly Ripa og börnin fyrir sautján árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan og leikkonan Kelly Ripa deildi nýlega mynd með fylgjendum sínum á Instagram þar sem hún og börn hennar endurgerðu sautján ára gamla fjölskyldumynd.

Kelly Ripa og eiginmaður hennar Mark Consuelos eiga saman þrjú börn, þau Michael, Lolu og Joaquin.

Kelly og börnin endurgerðu mynd frá 2003 með glæsibrag. Með myndunum skrifaði Kelly: „Hlutirnir virðast kannski stærri.“

Sjáðu myndirnar hér að neðan, ýttu á örina til hægri til að sjá nýju myndina.

https://www.instagram.com/p/CEH-6yxD4HI/

E! Online tók saman nokkrar myndir af fjölskyldunni í gegnum tíðina sem má skoða hér að neðan.

Mark, Kelly og Michael árið 2001.
Litla fjölskyldan árið 2003.
Lola útskrifuð.
Sá yngsti útskrifaður úr framhaldsskóla.
Skemmtilegt í skíðaferð.
Spennt á jóladag.
Öll fjölskyldan mætt til að styðja mömmuna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð lögreglu í óhugnanlegu máli – Hvarf í einu landi en höfuðið fannst í öðru

Gagnrýna vinnubrögð lögreglu í óhugnanlegu máli – Hvarf í einu landi en höfuðið fannst í öðru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að þetta hafi endanlega gert út af við hjónaband Díönu og Karls

Telur að þetta hafi endanlega gert út af við hjónaband Díönu og Karls
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrverandi eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar allt annað en sáttur með Mannlíf – „Fyrirgefið, þetta er bara ofbeldi“

Fyrrverandi eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar allt annað en sáttur með Mannlíf – „Fyrirgefið, þetta er bara ofbeldi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.