fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025

Kelly Ripa og börn endurgera 17 ára fjölskyldumynd

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 24. ágúst 2020 09:50

Kelly Ripa og börnin fyrir sautján árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan og leikkonan Kelly Ripa deildi nýlega mynd með fylgjendum sínum á Instagram þar sem hún og börn hennar endurgerðu sautján ára gamla fjölskyldumynd.

Kelly Ripa og eiginmaður hennar Mark Consuelos eiga saman þrjú börn, þau Michael, Lolu og Joaquin.

Kelly og börnin endurgerðu mynd frá 2003 með glæsibrag. Með myndunum skrifaði Kelly: „Hlutirnir virðast kannski stærri.“

Sjáðu myndirnar hér að neðan, ýttu á örina til hægri til að sjá nýju myndina.

https://www.instagram.com/p/CEH-6yxD4HI/

E! Online tók saman nokkrar myndir af fjölskyldunni í gegnum tíðina sem má skoða hér að neðan.

Mark, Kelly og Michael árið 2001.
Litla fjölskyldan árið 2003.
Lola útskrifuð.
Sá yngsti útskrifaður úr framhaldsskóla.
Skemmtilegt í skíðaferð.
Spennt á jóladag.
Öll fjölskyldan mætt til að styðja mömmuna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Farinn í leyfi leyfi til að jafna sig andlega

Farinn í leyfi leyfi til að jafna sig andlega
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Kom að bílnum sínum stórskemmdum og leitar vitna – Nafnlaus miði með ótengdu númeri skilinn eftir

Kom að bílnum sínum stórskemmdum og leitar vitna – Nafnlaus miði með ótengdu númeri skilinn eftir
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Þórður Snær tætir í sig forsíðufrétt Morgunblaðsins – „Þessu ákvað hann að halda fram og það ákvað Morgunblaðið að birta“

Þórður Snær tætir í sig forsíðufrétt Morgunblaðsins – „Þessu ákvað hann að halda fram og það ákvað Morgunblaðið að birta“
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru að skilja eftir að sá þýski hélt framhjá

Eru að skilja eftir að sá þýski hélt framhjá
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Saga Jómundar hefur vakið athygli um allan heim

Saga Jómundar hefur vakið athygli um allan heim
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Jólabókaormurinn – Ævintýri sem rata ætti í jólapakka allra barna

Jólabókaormurinn – Ævintýri sem rata ætti í jólapakka allra barna
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Dramatískar vendingar í dómsmáli vegna átaka milli dyravarðar og hans fyrrverandi

Dramatískar vendingar í dómsmáli vegna átaka milli dyravarðar og hans fyrrverandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.