fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025

Ashley Graham sýnir slitförin eftir meðgönguna

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 1. ágúst 2020 21:00

Ashley Graham var byrjuð að berjast fyrir líkamsvirðingu löngu áður en hún varð ólétt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley sem er svokölluð „plus size“ eða „curvy“ fyrirsæta er harður málsvari jákvæðrar líkamsímyndar og draumur hennar er að öllum konum líði vel í eigin skinni, óháð stærð og vaxtarlagi. Hún hefur verið dugleg að breiða út boðskapinn bæði í leik og starfi og árið 2016 varð hún fyrsta fyrirsætan í fatastærð 16 sem prýddi forsíðu sundfataútgáfu tímaritisins Sports Illustrated. Hún fer einnig mikinn á samfélagsmiðlum og gerir í því að sýna líkama sinn frá öllum sjónarhornum. „Ég vil að fólk átti sig á því að við höfum öll eitthvað sem samfélagið kennir okkur að hylja en af hverju gerum við það? Svo að ég sýni allt mitt og er stolt.“

Myndataka í garðinum: Eiginmaðurinn Justin tók myndina heima hjá þeim í Nebraska.

Ashley og maðurinn hennar eignuðust sitt fyrsta barn í janúar, soninn Isaac, og hún segist hafa þurft að sættast við nýja líkamann. „Ég er þyngri. Ég er með slit og í byrjun þurfti ég að tala mig til og hugsa; ok, nýr líkami kallar á nýjan hugsunarhátt,“ segir Ashley sem segir þessa nýjustu myndibirtingu hafa hjálpað sér í þeim efnum. „Myndatakan var svo valdeflandi því mér leið vel og fannst ég líta vel út. Þetta er nýi mömmulíkaminn minn,“ segir Ashley sem neitaði að láta lagfæra myndina með myndvinnslubúnaði.„Ég vil að fólk sjái mig alveg eins og ég er því allir hafa sögu að segja.“

Sundföt fyrir alla: Ashley situr fyrir í bikiníi frá Swimsuits for All.
Falleg fjölskylda: Ashley, Justin og Isaac litli.
https://www.instagram.com/p/B8KOJLfAm5z/
Credit: Ashley Graham/Instagram

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Sigmundur Davíð ósáttur við myndavalið – „Nú hlýt ég að hafa gert eitthvað af mér“

Sigmundur Davíð ósáttur við myndavalið – „Nú hlýt ég að hafa gert eitthvað af mér“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Þrír hengdir á tveimur dögum – Ekki fleiri aftökur í yfir 20 ár

Þrír hengdir á tveimur dögum – Ekki fleiri aftökur í yfir 20 ár
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Selfyssingur á sjötugsaldri klæmdist við stúlku sem hann hélt að væri 13 ára – „Stingdu titraranum í þig“

Selfyssingur á sjötugsaldri klæmdist við stúlku sem hann hélt að væri 13 ára – „Stingdu titraranum í þig“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.