fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025

Dýra dótið hennar Kylie – sælgætisbleikur mömmubíll

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 22. júlí 2020 21:30

Bugatti Chiron en þó ekki bifreið Passer.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og við vitum á Kylie Jenner mikið af peningum. Ógeðslega mikið af peningum. Svo mikið af peningum að hún getur keypt sér nákvæmlega allt sem hana langar í. Og það gerir hún svo sannarlega.

Loksins kominn: Rollsinn mættur.

Kylie á allavega fjórar glæsivillur, gríðarlega stórt safn lúxusbifreiða og merkjatöskur að andvirði milljón dala. Nýjasta dótið er Rolls Royce Wraith sem Kylie sérpantaði fyrir ári og er loksins kominn og stendur nú hnarreistur fyrir framan 3.6 milljón dala lúxusvilluna hennar í Holmby Hills. Rollsinn góði er sérhannaður að smekk Kylie og er sælgætisbleikur að innan með sérstakt sæti fyrir tveggja ára gamla dóttur hennar, Stormi.

Draumabíllinn: Bleikur að innan.

Í hurðarfalsinum er grafið „Mamma Stormi“ svona ef einhver skildi ruglast á bílnum hennar og sínum eigin bleika Rolls. Kylie lýsir bílnum sem „mömmubíl“ og verðið á drossíunni ku vera um 320.000 dali eða sem samsvarar tæpum 44 milljónum íslenskra króna.

Nóg til og meira frammi: Töskur frá Louis Vuitton, Chanel, Hermès og Fendi.

Bílasafnið sem Kylie á fyrir er heldur ekkert slor en þar má meðal annars finna Lamborghini Aventador sem kostar um 350.000 dali, Bentley Bentayga sem kostar 129.000 dali og Ferrari 458 Spyder sem kostar 222.000 dali.  Við skulum svo ekki gleyma Bugatti Chiron sem kostar þrjár milljónir dala.

Dekurrófa: Kylie veit ekki aura sinna tal og getur keypt allt sem hana langar í.

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

„Maðurinn minn kallar nafn fyrrverandi í svefni“

„Maðurinn minn kallar nafn fyrrverandi í svefni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta
433Sport
Í gær

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
Fréttir
Í gær

Bendir á dauðagildru í miðbænum – Nenni ekki að vera slysið sem veldur því að eitthvað verði gert“

Bendir á dauðagildru í miðbænum – Nenni ekki að vera slysið sem veldur því að eitthvað verði gert“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.