fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Dýra dótið hennar Kylie – sælgætisbleikur mömmubíll

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 22. júlí 2020 21:30

Bugatti Chiron en þó ekki bifreið Passer.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og við vitum á Kylie Jenner mikið af peningum. Ógeðslega mikið af peningum. Svo mikið af peningum að hún getur keypt sér nákvæmlega allt sem hana langar í. Og það gerir hún svo sannarlega.

Loksins kominn: Rollsinn mættur.

Kylie á allavega fjórar glæsivillur, gríðarlega stórt safn lúxusbifreiða og merkjatöskur að andvirði milljón dala. Nýjasta dótið er Rolls Royce Wraith sem Kylie sérpantaði fyrir ári og er loksins kominn og stendur nú hnarreistur fyrir framan 3.6 milljón dala lúxusvilluna hennar í Holmby Hills. Rollsinn góði er sérhannaður að smekk Kylie og er sælgætisbleikur að innan með sérstakt sæti fyrir tveggja ára gamla dóttur hennar, Stormi.

Draumabíllinn: Bleikur að innan.

Í hurðarfalsinum er grafið „Mamma Stormi“ svona ef einhver skildi ruglast á bílnum hennar og sínum eigin bleika Rolls. Kylie lýsir bílnum sem „mömmubíl“ og verðið á drossíunni ku vera um 320.000 dali eða sem samsvarar tæpum 44 milljónum íslenskra króna.

Nóg til og meira frammi: Töskur frá Louis Vuitton, Chanel, Hermès og Fendi.

Bílasafnið sem Kylie á fyrir er heldur ekkert slor en þar má meðal annars finna Lamborghini Aventador sem kostar um 350.000 dali, Bentley Bentayga sem kostar 129.000 dali og Ferrari 458 Spyder sem kostar 222.000 dali.  Við skulum svo ekki gleyma Bugatti Chiron sem kostar þrjár milljónir dala.

Dekurrófa: Kylie veit ekki aura sinna tal og getur keypt allt sem hana langar í.

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hryllingurinn við Skyggnisbraut fyrir dóm – Hamed ákærður fyrir manndrápstilraun

Hryllingurinn við Skyggnisbraut fyrir dóm – Hamed ákærður fyrir manndrápstilraun
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Er þétta lélegasti svikapóstur undanfarinna missera? – „Þú ert undirorpinn ýmsum lagalegum málsmeðferðum“

Er þétta lélegasti svikapóstur undanfarinna missera? – „Þú ert undirorpinn ýmsum lagalegum málsmeðferðum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.