fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025

Það gæti komið þér á óvart hvað Kylie Jenner er með mörg húðflúr – Myndir

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 27. maí 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylie Jenner er með þó nokkur húðflúr, sjö talsins. Ef þú hefur ekki séð þau öll er það ekki endilega vegna þess að hún er að reyna að fela þau, heldur vegna þess hversu lítil þau eru.

Við tókum saman öll húðflúrin sem raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógullinn er með.

Mary Jo 

Kylie Jenner fékk nafn ömmu sinnar, Mary Jo, húðflúrað á sig í skrift afa síns.

Rautt hjarta

Kylie fékk sér lítið rautt hjarta fyrir ofan hægri olnboga stuttu eftir að hún varð átján ára, árið 2015.

Geðheilsa

Raunveruleikastjarnan fékk sér geðheilsa (sanity) flúrað á sig með hljóðritun í rauðu bleki. Það er nokkuð ljóst að hún er hrifin af rauðum húðflúrum.

Jordyn Woods

Kylie Jenner og fyrrverandi besta vinkona hennar fengu sér tattú í stíl árið 2016. Þær hafa aldrei sagt opinberlega af hverju þær fengu sér þetta tiltekna húðflúr.

Tyga

Kylie fékk sér lítið „t“ fyrir Tyga, fyrrverandi kærasta sinn, á ökklann í desember 2016.

LA

Hún lét breyta t-inu í LA þegar hún og Tyga hættu saman.

Fiðrildi

Kylie Jenner og núverandi kærasti og barnsfaðir, Travis Scott, fengu sér alveg eins tattú árið 2017. Þau fengu sér lítið fiðrildi og er lag Travis, Butterfly Effect, talið hafa verið innblásturinn fyrir tattúunum.

Stormi

Kylie og Travis fengu sér bæði nafn Stormi, dóttur þeirra, húðflúrað á sig fyrr á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
EyjanFastir pennar
Fyrir 15 klukkutímum

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
Eyjan
Fyrir 21 klukkutímum

Framhaldsskólar: Guðmundur Ingi heimsótti FAS – hefur nú heimsótt alla framhaldsskóla

Framhaldsskólar: Guðmundur Ingi heimsótti FAS – hefur nú heimsótt alla framhaldsskóla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
Fréttir
Í gær

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“

„Svefnleysi er dýrasti heilsuvandi fyrirtækja“
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.