fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025

Það gæti komið þér á óvart hvað Kylie Jenner er með mörg húðflúr – Myndir

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 27. maí 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylie Jenner er með þó nokkur húðflúr, sjö talsins. Ef þú hefur ekki séð þau öll er það ekki endilega vegna þess að hún er að reyna að fela þau, heldur vegna þess hversu lítil þau eru.

Við tókum saman öll húðflúrin sem raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógullinn er með.

Mary Jo 

Kylie Jenner fékk nafn ömmu sinnar, Mary Jo, húðflúrað á sig í skrift afa síns.

Rautt hjarta

Kylie fékk sér lítið rautt hjarta fyrir ofan hægri olnboga stuttu eftir að hún varð átján ára, árið 2015.

Geðheilsa

Raunveruleikastjarnan fékk sér geðheilsa (sanity) flúrað á sig með hljóðritun í rauðu bleki. Það er nokkuð ljóst að hún er hrifin af rauðum húðflúrum.

Jordyn Woods

Kylie Jenner og fyrrverandi besta vinkona hennar fengu sér tattú í stíl árið 2016. Þær hafa aldrei sagt opinberlega af hverju þær fengu sér þetta tiltekna húðflúr.

Tyga

Kylie fékk sér lítið „t“ fyrir Tyga, fyrrverandi kærasta sinn, á ökklann í desember 2016.

LA

Hún lét breyta t-inu í LA þegar hún og Tyga hættu saman.

Fiðrildi

Kylie Jenner og núverandi kærasti og barnsfaðir, Travis Scott, fengu sér alveg eins tattú árið 2017. Þau fengu sér lítið fiðrildi og er lag Travis, Butterfly Effect, talið hafa verið innblásturinn fyrir tattúunum.

Stormi

Kylie og Travis fengu sér bæði nafn Stormi, dóttur þeirra, húðflúrað á sig fyrr á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.