fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Owen Wilson borgar himinhátt meðlag með barni sem hann hefur aldrei hitt

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 6. desember 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Owen Wilson borgar þrjár milljónir á mánuði í meðlag með barni sínu sem hann hefur aldrei hitt. Radar Online greinir frá.

Owen eignaðist dóttur með fyrrverandi kærustu sinni Varunie Vongsvirates í október í fyrra. Hann borgar þrjár milljón krónur á mánuði í meðal en hefur aldrei hitt dóttur sína. Owen og Varunie voru saman í fimm ár þar til þau hættu saman árið 2018.

Samkvæmt Radar Online hakaði hann í boxið „ekkert“ þegar hann var að fylla út skjöl varðandi umgengnisrétt. Varunie er því með fullt forræði yfir stúlkunni og hefur tjáð sig um það opinberlega að Owen hefur aldrei hitt stúlkuna.

Í viðtali við Mail Online sagði hún að Owen hjálpar henni fjárhagslega. „Hún er ótrúleg, þú ert virkilega að missa af. Hún er alveg eins og hún,“ sagði Varunie þegar hún var spurð um umgengni Owen við dóttur þeirra,

„Lyla þarf föður. Það er kaldhæðnislegt hvernig Owen er stöðugt að leika föðurhlutverk í myndum. Hann er að leika pabba í nýjustu mynd sinni, og hann hefur aldrei hitt eigin dóttur.“

Owen á tvo stráka úr fyrri samböndum. Robert Ford, 8 ára, með fyrrverandi kærustu sinni Jade Duell, og Finn, 5 ára, með fitness þjálfaranum Caroline Lindqvist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim