fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Owen Wilson borgar himinhátt meðlag með barni sem hann hefur aldrei hitt

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 6. desember 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Owen Wilson borgar þrjár milljónir á mánuði í meðlag með barni sínu sem hann hefur aldrei hitt. Radar Online greinir frá.

Owen eignaðist dóttur með fyrrverandi kærustu sinni Varunie Vongsvirates í október í fyrra. Hann borgar þrjár milljón krónur á mánuði í meðal en hefur aldrei hitt dóttur sína. Owen og Varunie voru saman í fimm ár þar til þau hættu saman árið 2018.

Samkvæmt Radar Online hakaði hann í boxið „ekkert“ þegar hann var að fylla út skjöl varðandi umgengnisrétt. Varunie er því með fullt forræði yfir stúlkunni og hefur tjáð sig um það opinberlega að Owen hefur aldrei hitt stúlkuna.

Í viðtali við Mail Online sagði hún að Owen hjálpar henni fjárhagslega. „Hún er ótrúleg, þú ert virkilega að missa af. Hún er alveg eins og hún,“ sagði Varunie þegar hún var spurð um umgengni Owen við dóttur þeirra,

„Lyla þarf föður. Það er kaldhæðnislegt hvernig Owen er stöðugt að leika föðurhlutverk í myndum. Hann er að leika pabba í nýjustu mynd sinni, og hann hefur aldrei hitt eigin dóttur.“

Owen á tvo stráka úr fyrri samböndum. Robert Ford, 8 ára, með fyrrverandi kærustu sinni Jade Duell, og Finn, 5 ára, með fitness þjálfaranum Caroline Lindqvist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Brotið var á Höllu í fjögur ár í æsku – „Sem ung stúlka vildi ég hefnd. Ég er enginn engill“

Brotið var á Höllu í fjögur ár í æsku – „Sem ung stúlka vildi ég hefnd. Ég er enginn engill“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala