fbpx
Laugardagur 27.desember 2025

Refsaði dóttur sinni með því að taka yfir Instagram síðu hennar – Varð vinsælli en hún

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 4. desember 2019 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar kemur að því að refsa unglingnum þínum þá geturðu annaðhvort sett þau straff eða tekið af þeim símann, eða jafnvel gert bæði.

En það eru til ýmsar aðrar leiðir til að refsa táningnum þínum eins og einn faðir sýndi á stórkostlegan máta. Hann fann frekar óhefðbundna leið til að kenna unglingsstelpunni sinni lexíu sem hún mun aldrei gleyma.

„Þetta er Maddi. Hún var sett í straff. Hún fékk að velja á milli þess að vera símalaus í mánuð eða símalaus í tvær vikur og við myndum fá ALLA stjórn yfir samfélagsmiðlunum hennar á meðan. Hún valdi tvær vikur. Þannig verið reiðubúin fyrir frábærar færslur á Instagram, Snapchat og Tiktok frá foreldrum hennar!!“

https://www.instagram.com/p/B4tGfzEnj6Y/

Þessa færslu setti Larry Sumpter, frá Texas, á Instagram-síðu dóttur sinnar. Eins og textinn gefur að kynna var Maddi, 15 ára, sett í tveggja vikna straff og á meðan fengu foreldrar hennar fullt vald yfir samfélagsmiðlunum hennar.

Hún hélt hún hefði valið betri kostinn þegar hún leyfði foreldrum sínum að taka yfir samfélagsmiðla sína í skiptum fyrir styttri tíma í straffi. En hún bjóst alls ekki við því sem gerðist.

Larry byrjaði að deila alls konar, frekar vandræðalegum, myndum af sjálfum sér. Og gjörsamlega sló í gegn og fékk miklu fleiri „likes“ en hún.

https://www.instagram.com/p/B4x-8QLnNtl/

https://www.instagram.com/p/B5NwT_JHDEq/

Fylgjendur hennar tvöfölduðust yfir þennan tíma og hvöttu Larry til að stofna sína eigin Instagram-síðu.

Sjáðu fleiri gullmola frá honum hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/B4vx9pdH8h7/

https://www.instagram.com/p/B5L1eL6HSCR/

https://www.instagram.com/p/B5RC0WfnwyK/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Guðrún Karls Helgudóttir: Nú getur biskup einbeitt sér að því sem biskup á að gera

Guðrún Karls Helgudóttir: Nú getur biskup einbeitt sér að því sem biskup á að gera
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum
EyjanFastir pennar
Fyrir 15 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Við áramót

Óttar Guðmundsson skrifar: Við áramót
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra