fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024

Brúðarmeyjar deila hryllingssögum: „Hún var bókstaflega grátandi í fósturstellingunni“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 18. nóvember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

As/Is fær reglulega mismunandi hópa til að deila sögum úr lífi sínu, hryllingssögum. Fyrir stuttu síðan fengu þau flugfreyjur til að deila hryllingssögum úr háaloftum. Í sumar sögðu brúðkaupsstjórar sínar hryllingssögur. Nú er komið að brúðameyjunum.

Tselane hefur verið brúðarmey fjórum sinnum. Í fyrsta skipti sem hún var brúðarmey hélt hún partí fyrir brúðina. Það var slegið í heljarinnar veislu og fengið bæði karlkyns og kvenkyns strippara, og nóg af áfengi. Hún fékk kvenkyns strippara til að dansa fyrir brúðina, og allir voru að hlægja og skemmta sér. En síðan fór brúðurin með stripparanum inn í herbergi. 25 mínútum seinna koma þær fram og brúðurin lýsir yfir að hún ætli ekki að gifta sig og er nú orðin lesbía.

Horfðu á Tselane segja sögu sína í myndbandinu hér að neðan en endirinn gæti komið þér á óvart. Siena, Michelle og Jess hafa verið brúðarmeyjar ellefu sinnum samtals og segja einnig hryllingssögur sínar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Valgerður kenndi sér um í mörg ár þegar gerandi hennar framdi sjálfsvíg – Segir þolendur hans vera marga

Valgerður kenndi sér um í mörg ár þegar gerandi hennar framdi sjálfsvíg – Segir þolendur hans vera marga
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Áhersla á hið þjóðlega – þjóðarstolt en ekki þjóðernishyggja

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Áhersla á hið þjóðlega – þjóðarstolt en ekki þjóðernishyggja
433
Fyrir 4 klukkutímum

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.