fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025

Héldu fæðingu þriðja barnsins leyndri

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 5. október 2019 11:23

Ryan og Blake Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Blake Lively og leikarinn Ryan Reynolds eignuðust barn í lok sumars, sitt þriðja barn saman. Þetta staðfestir heimildarmaður Us Weekly og bætir við að barnið sé tveggja mánaða gamalt.

Blake og Ryan gengu í það heilaga árið 2012 og eiga fyrir dæturnar James, fjögurra ára, og Inez, tveggja ára. Leikarahjónin hafa gert mikið upp úr því að halda einkalífinu fyrir sig og því kemur ekki á óvart að leyndarhjúpur hafi umlukið fæðingu barnsins.

Blake staðfesti óléttuna í maí á þessu ári þegar hún mætti til að styðja eiginmann sinn á frumsýningu myndarinnar Pokémon Detective Pikachu.

Hjónin á frumsýningu Pokémon Detective Pikachu. Mynd: Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda

Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum
Innkalla rakettupaka
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Oprah sleppti því að nota þyngdarstjórnunarlyf í 12 mánuði og afhjúpar hvað gerðist

Oprah sleppti því að nota þyngdarstjórnunarlyf í 12 mánuði og afhjúpar hvað gerðist
433
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool vill fá sinn mann til baka strax í janúarglugganum

Liverpool vill fá sinn mann til baka strax í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Morðingjanum tókst að fá samfangana á móti sér með hroka og leiðindum

Morðingjanum tókst að fá samfangana á móti sér með hroka og leiðindum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Innbrotsþjófar létu greipar sópa á Seltjarnarnesi – „Sárast að missa skartgripi og fleira sem hefur mikið tilfinningalegt gildi“

Innbrotsþjófar létu greipar sópa á Seltjarnarnesi – „Sárast að missa skartgripi og fleira sem hefur mikið tilfinningalegt gildi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var