fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Helgin á Instagram – Sjáðu myndirnar sem sópuðu til sín lækum um helgina

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera á Instagram um helgina en eins og venjan er mánudögum þá tökum við saman myndir slógu í gegn á miðlinum um liðna helgi.

Myndirnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að hafa sópað að sér lækunum frá notendum á Instagram. Tónleikar, sumarfrí og gleði einkenndu þessa næst síðustu helgi júlímánaðar. Vindum okkur í þetta.

Emmsjé Gauti fór í ferðalag

https://www.instagram.com/p/BlghBUNB-H_/?hl=en&taken-by=emmsjegauti

Anna Orlowska og Nökkvi fjalar fóru í brúðkaup um helgina eins og hálf þjóðin

https://www.instagram.com/p/BlgZoouhpou/?hl=en&taken-by=annalaraorlowska

Unnsteinn Manuel og Ágústa Sveinsdóttir kíktu líka í brúðkaup

https://www.instagram.com/p/Bli2sBgAG-v/?hl=en&taken-by=unistefson

Egill Einarsson mætti á tónlistarhátíðina Tomorrowland

https://www.instagram.com/p/Blf73Rohj5F/?hl=en&taken-by=egillgillz

Tónlistarkonan Sura tók bensín

https://www.instagram.com/p/BldbELgA7_A/?hl=en&taken-by=surasmusic

Kristjana Arnars var stolt af sínum manni

https://www.instagram.com/p/Bld6pZLAihV/?hl=en&taken-by=kristjanaarnars

Svala Björgvins sló í gegn á Lunga

https://www.instagram.com/p/Blg9Wp2HskY/?hl=en&taken-by=svalakali

JóiP og Króli eru góðir vinir

https://www.instagram.com/p/BljDOqshjJ1/?taken-by=kiddioli

Svo setti Rúrik inn mynd sem braut internetið. Aftur!

https://www.instagram.com/p/BljCwcNgSLK/?hl=en&taken-by=rurikgislason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.