fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Bumbubúi tilkynntur með myndbandi frá Sri Lanka

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 25. maí 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Brynhildur Bolladóttir og Hrafn Jónsson eru stödd í sannkallaðri ævintýraferð í Sri Lanka, en það er ekki eina ævintýrið sem þau eru að upplifa því parið tilkynnti í myndbandi á Facebook að þau ættu von á barni í nóvember.

„Við erum spennt að boða komu nýs fjölskyldumeðlims í lok nóvember! Við sendum kveðjur heim frá austurströnd Sri Lanka í 34°c hita, en við munum ferðast hér í 2 vikur til viðbótar. Eins og einhverjir vissu þá ætluðum við til Kenía og Tansaníu, en vegna bólusetninga og malaríuhættu þurftum við aðeins að breyta plönum en hér erum við alsæl,“ segir parið í kveðju með myndbandinu, en kveðjan er á þremur tungumálum, íslensku, ensku og þýsku.

Hrafn starfar sem hugmynda- og textasmiður hjá Hvíta húsinu, en beinskeyttir pistlar hans í Kjarnanum hafa ávallt vakið mikla athygli. Brynhildur starfar sem upplýsingafulltrúi Rauða krossins, er lögfræðingur að mennt og hefur vakið athygli fyrir pistlagerð á Rás 1.

https://www.facebook.com/brynhildurbolla/videos/10156395445588851/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.