fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Hrafn Jónsson

Hrafn greinir frá „hræðilegu blæti“ – Elskar tuðið í hverfishópum á Facebook

Hrafn greinir frá „hræðilegu blæti“ – Elskar tuðið í hverfishópum á Facebook

Fókus
01.09.2024

Hrafn Jónsson, pistlahöfundur með meiru, hefur flutt talsvert milli hverfa á höfuðborgasvæðinu, eins og gengur og gerist. Í bráðfyndinni færslu á Facebook greinir hann frá því að hann hafi uppgötvað hjá sér „hræðilegt blæti“ sem snýst um það að hann er sjálfviljugur enn í fimm ólíkum hverfishópum á samfélagsmiðlinum. „Ég er í Vesturbæjarhópnum (en ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af