fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Léttist um 147 kíló á tveimur árum: „Ég fylgist bara með hvað ég borða og hreyfi mig“

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir eiga sérstakan atburð eða tímasetningu sem þeir geta tengt við breytingu á lífi sínu. Karlmaður sem vó 257 kíló segir að hann muni aldrei gleyma augnablikinu þegar hann áttaði sig á því að hann þyrfti að létta sig.

Bored Panda greinir frá því að það hafi verið árið 2016 þegar mikill eldur geisaði í Kanada þar sem Tony Bussey býr, sem hann áttaði sig á því að núna væri tíminn til þess að opna augun og takast á við vandamálið.

Flugvélar voru sendar á svæðið til þess að bjarga fólki frá eldinum og þegar Tony mætti á flugvöllinn var hann settur fremst í röðina.

Of feitur til þess að sitja hliðina á

Þegar kom að því að ferja fólkið inn í flugvélina þurftu björgunarsveitarmenn að biðja einn farþegar um að bíða vegna þess að Tony tók tvö sæti í flugvélinni.

Ég hugsaði endalaust: „Nú er komið að því, kona einhvers, eiginmaður einhvers, eða einhver fjölskyldumeðlimur þarf að bíða eftir móður sinni eða föður af því að ég er of feitur til þess að sá einstaklingur geti setið við hliðina á mér. Þetta hafði gífurleg áhrif á mig.

Um leið og Tony kom á hótelherbergið sem honum var úthlutað í björguninni hóf hann lífsstíls breytingu sína.

Hann tók húðina utan af kjúklingnum sínum og pantaði sér grænmeti í staðin fyrir franskar. Fljótlega fór Tony að hreyfa sig hægt og rólega með stuttum göngutúrum.

Tveimur árum síðar hefur Tony náð að losa sig við 147 kíló á náttúrulegan hátt.

Engin aðgerð og ekki neitt. Ég fylgist bara með því hvað ég borða og hreyfi mig. Ég fór að borða lítið af kolvetnum og mikið af próteini. Fyrir tveimur árum síðan gat ég varla gengið að bílnum mínum, hvað þá passað inn í hann en í dag er ég að skipuleggja það að hlaupa maraþon.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Gervigreind og sjálfvirkni í fjarfundalausnum

Gervigreind og sjálfvirkni í fjarfundalausnum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.