fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Sharon gagnrýnir Kim „Hún er hóra, ekki feministi“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 5. september 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian og Sharon Osbourne

Sharon Osbourne er ekki vön að liggja á skoðunum sínum eða vera pen þegar hún segir viðrar þær opinberlega. Og álit hennar á Kim Kardashian er alls pent.

Í viðtali við Telegraph, gagnrýndi raunveruleikastjarnan Osbourne sýn Kim á feminista og kallaði hana hóru. „Kim segir að hún geri allt í nafni feminisma, en þetta er ekki feminismi!“

„Þessar konur lifa á líkama sínum, hálf Los Angeles er búin með þær og allt sem þær gera, frá kynlífsmyndbandi til gegnsærra kjóla og íþróttafatnaðar snýst um kynlíf, ekki framgang femínismans. Og hlustaðu nú: Guð blessi þær!“

Sharon segir að það sé í góðu lagi að Kim sýni líkama sinn opinberlega, en það geri hana ekki að feminista. „Ef að Kim vill sýna líkama sinn, frábært. En það er ekki feminismi, það er að vera hóra.“

Í fyrra fékk neðangreint mynd sem Kim birti á Instagram mikla athygli bæði aðdáenda og gagnrýnenda Kim. Ein af þeim var hin 64 ára gamla Osbourne og tók hún sambærilega mynd og birti á Instagram með orðunum „Kim þú hvattir mig! #frelsuð“

Þessi nektarmynd sem Kim póstaði á Instagram í fyrra vakti mikla athygli.
Osbourne svaraði með samskonar mynd.

Kim fékk á sig gagnrýni vegna myndarinnar og svaraði með því skilaboðum á vefsíðu sinni: „Ég er með vald yfir líkama mínum, ég er með vald yfir kynhneigð minni, ég er með vald til að líða vel í eigin skinni og sýna heiminum galla mína og ég er ekki hrædd við hvað aðrir hafa að segja um mig. Ég vona að ég geti hvatt stúlkur og konur um allan heim til þess sama.“

Í síðasta mánuði var Kim í viðtali við Harper´s Bazaar Arabia þar sem hún sagði meðal annars: „Ég finn það í sálu minni að ég er feministi. Ég þarf enga stimpla til að ég viti hver ég er og hvernig mér líður.“

En Sharon er ekki að kaupa þetta, en hvetur engu að síður Kim til að fagna því að vera hóra: „Það er ekkert að því að vera hóra, en mundu bara alltaf hvað þú ert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.