fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Bar í anda Stranger Things opnar

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 20. september 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur sem kallar sig Pop Up Geeks eða Pop Up Nördar hefur opnað bar í Edinborg sem er í anda Stranger Things þáttanna.

Barinn heitir að sjálfsögðu The Upside Down og ættu aðdáendur þáttanna að kannast við skreytingar inn á barnum.

Drykkirnir bera að sjálfsögðu þemanöfn í anda þáttanna.

Barinn verður opinn alla daga til 31. október næstkomandi og er tilvalið fyrir aðdáendur þáttanna, núverandi og verðandi, sem leið eiga um Edinborg að kíkja inn á barinn meðan þeir bíða eftir seríu tvö sem kemur á Netflix 27. október næstkomandi.

Facebooksíða.

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna

Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.