fbpx
Mánudagur 20.október 2025

Sjáðu bestu myndirnar frá hundaljósmyndaverðlaununum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 8. júlí 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ár hvert heldur The Kennel Club samkeppi um bestu hundaljósmyndirnar. The Kennel Club er hugsanlega elsta og þekktasta hundastofnunin í heiminum. Ljósmyndakeppnin hefur verið í gangi í tólf ár og voru um tíu þúsund ljósmyndir frá 74 löndum skráðar í keppnina í ár.

Veitt eru verðlaun í tíu flokkum eins og „Hvolpar,“ „Aðstoðarhundar“ og „Hundar að vinna.“ Það er einnig „Besti vinur mannsins“ flokkur með myndum sem sýna einstöku tengslin á milli hunda og mannfólks.

Sjáðu þessar yndislegu myndir hér fyrir neðan.

#1 Aðalsigurvegarinn og 1. sæti fyrir Besti vinur mannsins, Maria Davison Ramos, Portúgal.

 

#2 „Rescue Dogs Charity“ 3. sæti, Kaylee Greer, Bandaríkin

 

#3 Hunda portrett 2. sæti, David Yanez, Bretland

 

#4 Hvolpar 2 sæti, Tracy Kirby, Írland

 

#5 Hundar að leika 1. sæti, Kaylee Greer, Bandaríkin

 

#6 Hundar að leika 2. sæti, Rodrigo Capuski, Brasilía

 

#7 „Oldies“ 1. sæti, John Liot, Bretland

 

#8 Hunda portrett 1. sæti, Anastasia Vetkovskaya, Rússland

 

#9 Hundar að vinna 1. sæti, Sarah Caldecott, Bretland

 

#10 Hundar að vinna 2. sæti, Lucy Charman, Bretland

 

#11 „Ég elska hunda vegna þess að…“ (11 til 17 ára) 3. sæti, Kirsten Van Ravenhorst, Holland

 

#12 Aðstoðarhundar 1. sæti, Alasdair Macleod, Bretland

 

#13 Hvolpar 3. sæti, Ruud Lauritsen, Holland

 

#14 Ungir hvolpaljósmyndarar (undir 11 ára) 1. sæti, Dylan Jenkins, Bretland

 

#15 „Rescue Dogs Charity“ 2. sæti, Martin Tosh, Bretland

 

#16 Hunda portrett 3. sæti, Noel Bennett, Bretland

 

#17 Besti vinur mannsins, 2. sæti, Emma Williams, Bretland

 

#18 „Oldies“ 3. sæti, Tracy Kirby, Írland

 

#19 Hundar að vinna 3. sæti, Peter Steffensen, Danmörk

 

#20 Besti vinur mannsins 3. sæti, Annemarie King, Bretland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði

Þrír handteknir á Tenerife eftir þriggja mánaða rannsókn á skipulögðum þjófnaði
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Birgitta Líf eyddi afmælisdeginum í Stóra eplinu

Birgitta Líf eyddi afmælisdeginum í Stóra eplinu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Vill geta sleppt því að arfleiða soninn – „Þau sem þarfnast þess mest“

Vill geta sleppt því að arfleiða soninn – „Þau sem þarfnast þess mest“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.